VIÐ ERUM STOFAN

Við á Stofunni leggjum mikinn metnað í að viðskiptavinum okkar líði sem best og að heimsóknin til okkar verði ánægjuleg.
Við erum Aveda stofa, en allar vörur okkar eru frá Aveda og okkar reynsla er sú að það séu bestu vörur sem hægt er að bjóða upp á.
Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna til okkar á Stofuna.