VIð

Við viljum byrja á því að bjóða þig velkomna/velkominn á Stofuna. Við erum Aveda stofa, en það þýðir að við vinnum einungis með Aveda vörur en það er að okkar mati bestu vörur sem hægt er að bjóða upp á. Allar vörur Aveda, hvort um sé að ræða hárliti eða aðrar vörur eru náttúrulegar vörur. Aðal uppistaðan eru plöntur, jurtir og olíur. Sérstaða Aveda hárlita er uppsetning þeirra, en það gerir það að verkum að hægt er að hanna hvern lit eftir þörfum hvers og eins.

Við leggjum mikla áherslu á að viðskiptavinum okkar líði vel hjá okkur og að heimsóknin sé sem ánægjulegust.

Eftir hverju ertu að bíða?

Bókaðu tíma núna!
 

Hlökkum til að sjá þig

Stofan

 
Stofan_Elsa.jpg

Elsa Birgisdóttir

Eigandi

Stofan_Iðunn2.jpg

Iðunn Aðalsteinsdóttir

Eigandi

46830953_2031820033540830_3808995517438885888_n.jpg

Alma Bjarnadóttir

Hárgreiðslumeistari

Stofan_Inger.jpg

Inger Ósk Sandholt

Hárgreiðslumeistari

Stofan_Tóta.jpg

þórhildur jóhannesdóttir “tóta”

Hárgreiðslumeistari